• Standur
VIGT

Standur

85.000 kr. 76.500 kr.

Svartbæsuð eik.

Stærð: 32x32x60 cm.

Allavega, síðan 1982.

Fyrir mörgum árum síðan smíðaði afi bekki fyrir gömlu Grindavíkurkirkju. Á bekkjunum hvíldu líkkistur á meðan á útför stóð. Haustið 1982 var gamla kirkjan afhelguð við messu og afi tók annan bekkinn með sér heim. Bekkurinn hefur gengt allavega hlutverkum síðan. Nú hefur bekkurinn fengið arftaka, hann var innblásturinn við gerð húsgagnanna.

Standurinn er spónlagður og bæsaður svartur.

ATH. Flutningur á þessari vöru er ekki innifalinn.

Ekki til á lager

Þessi vara er því miður ekki til á lager, þú getur skráð þig á biðlista hér að neðan.

Chat