STUCKIES®

Sokkarnir sem haldast á!

Celina Saffar er 24 ára tveggja barna móðir í Svíþjóð. Þegar hún eignaðist eldri dóttur sína tók hún fljótlega eftir því hvað það getur verið erfitt að fá venjulega barnasokka til að haldast á litlum tásum sem reyna að sparka öllu af sér.

Hún stofnaði STUCKIES® til að leysa þetta vandamál. Með teygjum í kringum rist og ökkla og sílikon doppum að innanverðu haldast sokkarnir á sínum stað.

STUCKIES® Ullarsokkar

Þunnir, extra mjúkir og teygjanlegir ullarsokkar með sílikon gripi.

Ullarsokkarnir hafa alla eiginleika sem venjulegir STUCKIES® sokkar hafa nema þeir eru úr ull. Þeir eru góðir í stígvél og kuldaskó og henta Íslenskum aðstæðum einstaklega vel.

Fullkomnir sokkar á leikskólann!

Laundry Bag

Eru allir sokkarnir í sokkaskúffunni stakir?

Þvottanetið frá STUCKIES® hjálpar þér að halda utan um alla sokkana á einum og sama staðnum.
Hver kannast ekki við að hafa nánast hringt í björgunarsveitina við leit á týndu sokkunum.
Lengdu endingartíma sokkanna með því að halda þeim öllum á sama stað, aðskildum frá öðrum þvotti.

Skoða vöru