
Combekk
Fyrsta vörumerkið í heiminum sem framleiðir sjálfbær eldunaráhöld
COMBEKK stendur fyrir sjálfbærni og leggur áherslu á gæði og djarfa hönnun.
Allar vörurnar eru hannaðar á vinnustofu COMBEKK í Hollandi með gríðarlegri ástríðu fyrir matreiðslu og umhyggju fyrir jörðinni.
Fyrsta varan var steypujárnspottur úr endurunnu járni og síðan þá hafa bæst við vöruúrvalið fjölbreyttar vörulínur sem eiga það allar sameiginlegt að vera úr endurunnum afurðum og náttúrulegum efnum sem eru góð fyrir umhverfið, matinn og heilsuna okkar.