
Witloft

Saga Witloft
,,Ég stofnaði Witloft í litla skúrnum í garðinum okkar í Amsterdam. Á þeim tíma var ég á timburnámskeiði, þar klæddist ég gömlu svuntum skólans. Um leið og ég setti á mig svuntuna komst ég í ákveðið “Work mode“. Ég fylltist hvatningu og ástríðu en gat ekki hætt að hugsa, þessi svunta gæti verið svo miklu meira, bæði fallegri og betri. Í framhaldinu leitaði ég af leðursvuntum en gat ekki fundið þá réttu. Þannig byrjaði Witloft árið 2014“