Bilame er tignarlegur upptakari sem er engu líkur.
Bilame á stóran part í sögu L’Atelier du Vin en upptakarinn var fyrst gerður árið 1949.
Bilame fer á milli korks og glers sem gerir það að verkum að auðvelt er að ná gömlum korktöppum upp án þess að korkur fer í vínið.
Gömul saga frá Frakklandi segir að þjónar notuðu þennan upptakara til að taka upp tappann á dýrum vínum. Þeir tóku svo einn sopa og settu svo tappann aftur í með Bilame en auðvelt er að setja tappann aftur í án þess að neinn taki eftir.
Á lager