• Alterlyset – 41 cm
Alterlyset

Alterlyset – 41 cm

Árið 1950 stofnaði Jens Andreas Dahl Hansen kertaverksmiðjuna HYGGELYS í Kaupmannahöfn og varð leiðandi í framleiðslu á kertum fyrir kirkjur víða í Danmörku. Hann hannaði fallegt og minimalískt kerti sem var fært um að standa sjálft á borði og gólfi. Kertið hefur síðan verið þekkt sem ALTERLYSET. Fjórða kynslóð sér nú um framleiðslu og dreifingu á kertunum í Evrópu.

ALTERLYSET eru handsteypt kerti sem framleidd eru úr 100% steríni sem unnið er úr umhvefisvænni pálmaolíu viðurkenndri af RSPO. Bómullarþráðurinn tryggir að kertin brenni hægt og jafnt.

Þvermál: 3,9 cm
Hæð: 41 cm
Brennslutími: um 41 tímar

Athugið:

  • stytta skal þráð niður í 1 cm áður en kveikt er á kerti
  • forðist að hafa kerti í dragsúgi
  • látið kerti aldrei loga án eftirlits
  • hreyfið aldrei kerti með fljótandi vaxi
  • staðsetjið kerti þar sem börn og dýr ná ekki til
  • ekki brenna kerti lengra niður en að efri brún á fæti
  • mælt er með að nota kertaslökkvara þegar slökkt er á kerti

 

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á morgun.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 138 krónur í Baukinn.

Product price: 4.600 kr.
Total options:
Order total:
Chat