Skoða vörur

Skoða vörur

Umhverfisvænt

Umhverfið kemur okkur öllum við, sérstaklega komandi kynslóðum. Breytingar þurfa ekki að vera flóknar eða umfangsmiklar, stundum er einfaldlega nóg að velja betur.

Verma leggur mikla áherslu á að finna vörur sem gera hversdagsleikann okkar betri, bæði fyrir okkur sjálf og umhverfið.

Hér finnur þú vörur sem hjálpa þér að hafa áhrif til hins betra.

 

Skoða umhverfisvænar vörur

Steypujárnssett

Nú er tíminn til að hressa við pottaskápinn í eldhúsinu

COMBEKK stendur fyrir sjálfbærni og leggur áherslu á gæði og djarfa hönnun

Allar vörurnar eru hannaðar á vinnustofu COMBEKK í Hollandi með gríðarlegri ástríðu fyrir matreiðslu og umhyggju fyrir jörðinni

 

Skoða Combekk

UPF 50+ sundfötin frá Stuckies

Ef þú ert á leiðinni í sólina með börnin þá máttu ekki láta sundfötin frá Stuckies framhjá þér fara.

Eintakir léttir og góðir heilgallar sem anda vel og vernda börnin okkar fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Smellur meðfram innri saumum sem einfalda bleyjuskipti og salernisferðir. Nú er ekkert mál að skipta um bleyju án þess að fara alveg úr blautum og köldum sundfötunum og halda svo strax áfram að hafa gaman!

Allar vörur frá Stuckies eru vottaðar samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX®.

Skoða vörur

Eiturefnalausir pottar og pönnur frá Combekk