Vinsælt

Kintobe
Nýtt og umhverfisvænt
Við kynnum með stolti – Kintobe
Kintobe hefur verið byggt á þeirri skoðun að kærleikur og góðvild er svarið, ekki bara við jörðina og umhverfið heldur einnig við náungann.
Kintobe er látlaust í leit að nýjum efniviði og aðferðum sem eru bæði varanlegar og ábyrgar.
Töskurnar eru framleiddar í Vietnam, í ISO vottuðum verksmiðjum sem eru reglulega skoðaðar af Fair Wear Foundation.
Kynnast Kintobe

Combekk
Fyrsta vörumerkið í heiminum til að framleiða potta og pönnur úr endurunnu járni og stáli.
Ekki bara eru vörurnar umhverfisvænar og fallegar heldur einnig betri kostur heilsunnar vegna.
Húðaðar pönnur innihalda oft PFOA og PFAS efni sem eru mjög skaðleg þegar þau berast í matinn okkar og líkaminn okkar er ófær um að losa sig við þessu efni.
Combekk notar ILAG keramík húðun frá Swiss sem er án PFOA og PFAS efna og eru því öruggur kostur í eldhúsið þitt.
Combekk er frá Hollandi.
Skoða vörur
Nýtt
Fyrir börnin
Verslaðu eftir flokk

Póstlisti Verma
Við lofum að senda þér bara skemmtilega pósta.
Svo skráðu þig – 10% afsláttarkóði bíður þín!