Bink

Allra vinsælasta varan okkar frá upphafi!

Flöskurnar sem koma og fara sama hvað við pöntum mikið.

Veljið ykkar uppáhalds lit og tryggið ykkur eintak á meðan það er til.

Fullkominn jólagjöf fyrir þann sem þér þykir extra vænt um.

 

Skoða flöskur

Nýtt frá Kinfill

Mögulega myndarlegasti uppþvottalögurinn. En ekki bara sætur heldur líka svakalega góður og vel lyktandi og svo þurrkar hann ekki upp hendurnar þínar.

Keyptu eilífðarflöskuna einu sinni og fylltu á hana aftur og aftur.. og aftur.

 

Skoða uppþvottalög

Porta frá Normann Copenhagen

Við vorum að fá jólasendinguna okkar af ótrúlega vinsælu Porta lömpunum frá Normann Copenhagen.

Þráðlausir LED lampar með þremur birtustillingum. Lampi sem gerir hvert rými meira aðlaðandi með hlýrri og notalegri lýsingu.

USB hleðslusnúra fylgir og batteríið dugir í um 8, 24, 90 klst. eftir birtustillingu.

Falleg hönnun eftir Simon Legald.

Skoða Porta

Witloft

Hannaðar af meisturum í sínu fagi.

Hágæða leðrið veitir örugga hitavörn og er því auðvitað skyldueign fyrir grillmeistarann á heimilinu.

Svunturnar eru vandlega handgerðar úr hágæða leðri og því engin svunta eins. Með tímanum eignast þær sinn eigin karakter.

Fást einnig í XXL stærðum og þremur klassískum litum.

 

Skoða vörur

Bink