Jóladagatal Verma

Við teljum niður til jóla með þér. Á hverjum degi birtist nýr og skemmtilegur glaðningur í glugganum.

Gjafahugmyndir

Kinfill

Vörur sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Það er ekki okkar val að huga betur að umhverfinu, það er okkar skylda. Hættum að kaupa einnota plast og nota efni sem eru skaðleg okkur og umhverfinu.

Veljum endurnýtanlegt, áfyllanlegt og 100% niðurbrjótanlegt.

Skoða vörur

Sjöstrand

Hylkjakaffi með alvöru espressobragði.

100% lífrænt ræktað og fair trade vottað.

Sjöstrand kaffið skilur eftir jákvæð áhrif á umhverfið sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun í bolla, er bætt að fullu og rúmlega það. Þannig sér Sjöstrand fyrir því að meira kolefni sé bundið en sleppt er út við framleiðslu og flutning.

Skoða vörur
8, ágúst 2021

Haustið er á næsta leiti

Það er eitthvað við haustið sem er svo notalegt. Hrjúfra sig undir þykku teppi og kveikja á kertum. Nú er…

LESA MEIRA
8, ágúst 2021

Verma

Sagan okkar, undirbúningurinn og nokkur ráð hvernig best er að nota síðuna.

LESA MEIRA