Forgo

Forgo teymið í Stokkhólm elskar að búa til einfaldar lausnir á flóknum vandamálum. Þeirra draumur er að í framtíðinni komi hverdags hlutir til með að að valda litlum sem engum skaða fyrir jörðina.

Árið 2018 byrjuðu þau að þróa fyrsta duftið fyrir handþvott í plastlausum áfyllingum.

Gott að vita um vörurnar:

✓ Ekkert plast    ✓ Endurvinnanlegt

✓ 99% Unnin úr plöntum

✓ Án súlfats   ✓ Án sílikons   ✓ Vegan

✓ Ekki prófað á dýrum  ✓ Án glútens    ✓ Án Hnetu/Soya