Design Letters

Einn bolli fyrir hvern fjölskyldumeðlim

Stærsta hlutverkið í lífi okkar er okkar staður innan fjölskyldunnar. Falleg og þýðingarmikil lína sem hittir beint í hjartastað, einstök gjöf fyrir þitt nánasta fólk.

Barnavörur

Barnavörurnar frá Design Letters gera allar máltíðir skemmtilegri.. og sætari. Allar vörurnar mega detta í gólfið og fara í bæði örbylgjuofn og uppþvottavél.