Combekk

COMBEKK stendur fyrir sjálfbærni og leggur áherslu á gæði og djarfa hönnun.

Allar vörurnar eru hannaðar á vinnustofu COMBEKK í Hollandi með gríðarlegri ástríðu fyrir matreiðslu og umhyggju fyrir jörðinni.

Fyrsta varan var steypujárnspottur úr endurunnu járni og síðan þá hafa bæst við vöruúrvalið fjölbreyttar vörulínur sem eiga það allar sameiginlegt að vera úr endurunnum afurðum og náttúrulegum efnum sem eru góð fyrir umhverfið, matinn og heilsuna okkar.

Sílikonmottur fyrir spanhellur

Nýtt frá Combekk!

Eldaðu án þess að rispa fína spanhelluborðið þitt.
Motturnar eru úr sílikoni sem passa upp á að helluborðið þitt, motturnar eru einfaldlega lagðar ofan á helluborðið og potturinn/pannan eru svo sett ofan á motturnar.

Sílikonmotturnar hafa ekki áhrif á eldunartímann!

3 saman í pakka (18cm, 24cm og 28cm).

Skoða vöru

Non-Stick Álpönnur || Án PFAS, PFOA

Skurðarbretti

Handgerður steypujárnspottur

Fæddur til þess að breyta potta og pönnu senunni til framtíðar.

Handgerður Steypujárnspottur með alvöru sögu að baki. Fyrir þá sem kunna að meta hæstu mögulegu gæði.
Þessi tiltekni pottur er gerður úr 100% endurunnu járni.
Járn missir ekki eiginleika sína við endurvinnslu, svo það er hægt að gefa því nýtt líf aftur og aftur.

Þessi pottur er gerður úr gömlum lestarteinum.
Fyrir utan það að vera umhverfisvænn, er hann traustur, þungur, grófur en á sama tíma elegant.
Handfangið á lokinu er handgert og númerað í Belgíu, svo hver einasti pottur er með sitt einstaka númer.

Skoða Pottinn