• Twist kerti – Mint
  • Twist kerti – Mint
54 Celsius

Twist kerti – Mint

Kerti eru vanalega bein og þurfa þar af leiðandi yfirleitt kertastjaka. Twist kertin nota sveigjanleika vaxsins til að búa bæði til grunn til að standa á og kertið sjálft í einu og sama forminu. Skemmtileg, sniðug og snjöll kerti sem eru tilvalin gjöf við hvaða tilefni sem er.

Twist kertin eru hönnuð af hinum hollenska Lex Pott og handgerð í Bandaríkjunum af kertaframleiðandanum 54 Celsius.

Þyngd: 270 gr.
Stærð: 24x10x17,5 cm.
Brennslutími: u.þ.b. 10 klst. hver endi

Pöntun þín verður afgreidd og send í dag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 275 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat