• The Full House Collection
  • The Full House Collection
  • The Full House Collection
Kinfill

The Full House Collection

Fyrir þann sem þér þykir vænt um og umhverfið.

Kinfill Full House settið inniheldur allt sem þú þarft fyrir skínandi, flekklaust, glitrandi hreint heimili.

Fjögur mild en öflug hreinsiefni fyrir allar aðstæður, herbergi og yfirborðsfleti.

Keyptu settið einu sinni, fylltu á það að eilífu. 

Kinfill Full House settið inniheldur:

4x Kinfill eilífðarflöskur úr gleri
1x Multi Surface áfyllingu – Pine Husk
1x Class & Mirror áfyllingu – Cucumis
1x Tub & Tile áfyllingu – Lavender Fields
1x Floor Cleaner áfyllingu – Naranja n°55

Leiðarljós Kinfill er að bjóða upp á afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver hreinsir er stútfullur af ábyrgum, eiturefnalausum hreinsiefnum með náttúrulegum ilmkjarnaolíum – svo þú getur verið viss um að þrifin séu áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði.

Notkunarleiðbeiningar:
1. Helltu hreingerningarþykkninu í margnota Kinfill flöskuna þína.
2. Fylltu flöskuna af vatni.
3. Snúðu flöskunni.
4. Byrjaðu að þrífa!

Kinfill formúlurnar eru mildar en á sama tíma skilvirkar – fyrir þig, heimilið þitt og umhverfið.

Innihaldsefni:
ethoxylated alcohol – alcohol ethoxylate propoxylate – alkyl amide ethoxylate – octylglucoside – trisodium salt – isopropyl alcohol – bronopol – citric acid – natural fragrance

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á morgun.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 345 krónur í Baukinn.

Product price: 11.500 kr.
Total options:
Order total:
Chat