• Snagi AFTEROOM Svartur
  • Snagi AFTEROOM Svartur
Menu

Snagi AFTEROOM Svartur

Innblástur Afteroom snaganna er einfaldleiki og fágun. Nútímanlegur, minimalískur og fallegur snagi sem er tilvalinn fyrir kápur, föt, töskur og aðra hluti heimilisins. Snaginn er gerður úr húðaðri zink blöndu.

Stærð: H: 24 cm B: 37 cm D: 4 cm

Pöntun þín verður afgreidd og send á morgun

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 895 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat