Æðislegir sílikonsmekkir frá danska merkinu by Lille Vilde.
Smekkirnir hafa vasa sem grípa mat sem annars hefði farið beint niður á gólf. Mjúkir og þæginlegir sílikon smekkir sem auðvelt er að strjúka af með rakri tusku og svo má bara skella þeim með í uppþvottavélina, endast barnanna á milli.
Framleiddir úr 100% BPA fríu matvælasílikoni.
Á lager