• Skurðarbretti SALO Eik
  • Skurðarbretti SALO Eik
Hanna Saari

Skurðarbretti SALO Eik

Vönduð, fáguð og falleg viðar skurðarbretti, hönnuð af Hanna Saari og handgerð í bænum Salo sem er þekktastur fyrir að vera hjarta viðarframleiðslu Finnlands.

Salo skurðarbrettin eru faglega handgerð úr eikarvið þar sem finnsk hönnun og fagmennska skína í gegn.
Einstaka lögun brettanna varpar ljósi á náttúrufegurð hönnunarinnar og eiginleika viðarins.

Skurðarbretti sem gerð eru úr við hafa í för með sér bakteríudrepandi eiginleika, eru mjög endingargóð og eyðileggja ekki hnífana.

Stærð: 17cm x 42cm

Pöntun þín verður afgreidd og send í dag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 795 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat