Líðleiki og nýting eru undirstöður í hugmyndinni á skóhorninu. Nis Øllgaard fór djúpt inni hönnuninna sem skilar þér einstök þægindi. Skóhornið er mjótt, liðugt, sterkt og aðlagast fullkomnlega að skóm og hælum. Handfangið er nægilega þykt til að það passi þægilega og nátturulega í hendi. Innbýggður segull er ótrúlega hentugur til að hengja skóhornið á vegg.
Stærð: hæð 73.1 cm
Á lager