Mini Favourite línan er hönnuð með uppáhalds litla fólkið okkar í huga.
Skemmtileg leið til að skreyta máltíðina og gera borðið vinalegt og fallegt. Vörurnar eru úr sterku Tritani og mega detta áhættulaust í gólfið. Tilvalin gjöf í barnasturtu, skírn eða afmæli.
- Án-BPA
- Án-BPS
- Tritan er án allra hættuefna
- Sterkt og endingargott
- Endurvinnanlegt
- Má fara í uppþvottavél/örbylgjuofn
Á lager