• Leðurpottaleppar Dökkbrúnir 2stk
  • Leðurpottaleppar Dökkbrúnir 2stk
Witloft

Leðurpottaleppar Dökkbrúnir 2stk

Pottalepparnir frá Witloft eru ekki bara flottir inn í eldhúsið þitt, heldur eru þeir fullkomnir í að ferja heita potta og pönnur á milli staða. Pottalepparnir eru í stíl við leðursvunturnar og ofnhanskana frá Witloft.

– Pottalepparnir eru handgerðir úr 100% hágæða nautgripaleðri
– Höndla háan hita vel
– Seljast 2 saman í pakka

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á mánudag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 327 krónur í Baukinn.

Product price: 10.900 kr.
Total options:
Order total:
Chat