• Lakkrís WINTER Crispy Raspberry 125gr
  • Lakkrís WINTER Crispy Raspberry 125gr
Lakrids by Bülow

Lakkrís WINTER Crispy Raspberry 125gr

CRISPY RASPBERRY samstendur af sætu hvítu súkkulaði og ferskum bleikum hindberjum, til að toppa upplifunina má einnig finna hint af jarðaberjum til að ýta undir ferskleikann og rauða tóninn.

Sætur lakkrískjarninn er umlukinn hvítu súkkulaðinu sem er síðan húðað með stökkri hindberjasykurskel.

Varúð: klárast óeðlilega hratt.

125 gr.

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á mánudag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 51 krónur í Baukinn.
Chat