Fjórar 10 ml. áfyllingar á Kinfill Full House settið:
1x Multi Surface áfylling – Pine Husk
1x Class & Mirror áfylling – Cucumis
1x Tub & Tile áfylling – Lavender Fields
1x Floor Cleaner áfylling – Naranja n°55
Leiðarljós Kinfill er að bjóða upp á afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver hreinsir er stútfullur af ábyrgum, eiturefnalausum hreinsiefnum með náttúrulegum ilmkjarnaolíum – svo þú getur verið viss um að þrifin séu áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði.
Notkunarleiðbeiningar:
1. Helltu hreingerningarþykkninu í margnota Kinfill flöskuna þína.
2. Fylltu flöskuna af vatni.
3. Snúðu flöskunni.
4. Byrjaðu að þrífa!
Kinfill formúlurnar eru mildar en á sama tíma skilvirkar – fyrir þig, heimilið þitt og umhverfið.
Innihaldsefni:
ethoxylated alcohol – alcohol ethoxylate propoxylate – alkyl amide ethoxylate – octylglucoside – trisodium salt – isopropyl alcohol – bronopol – citric acid – natural fragrance
Ekki til á lager
Þessi vara er því miður ekki til á lager, þú getur skráð þig á biðlista hér að neðan.