• Jóladagatal 2021
  • Jóladagatal 2021
Chili Klaus

Jóladagatal 2021

Chili Klaus jóladagatalið 2021 er loksins komið!

24 dagar af óvæntri gleði og miklum hita á meðan þú telur niður til jóla.

Í bland við frægu súkkulaðikúlurnar frá Chili Klaus hefur dagatalið í ár að geyma 4 mismunandi styrkleika af handgerðu sælgæti í bland við gómsætt hlaup og sósu.

Gluggann sem hefur að geyma hauskúpu skal nálgast af virðingu. Við mælum með að kalla í vin og passa að þú eigir mjólk í ísskápnum þegar sá dagur bankar uppá!

Dagatalið inniheldur 25 glugga, 1-24 og svo 31. fyrir Nýja árið.

Það er bæði milt og MJÖG sterkt í bland svo það er fyrir þá yngstu upp í þá elstu.

Dagatalið kemur í takmörkuðu magni!

Þyngd 420 gr.

Ekki til á lager

Þessi vara er því miður ekki til á lager, þú getur skráð þig á biðlista hér að neðan.

Chat