• ILM Hátíðarkerti No. 24
  • ILM Hátíðarkerti No. 24
ILM

ILM Hátíðarkerti No. 24

ILM er lítið fjölskyldufyrirtæki í Reykjavík sem framleiðir lúxuskerti.

Kertin eru handgerð úr hágæða 100% soya vaxi, fyrsta flokks ilmkjarnaolíum og náttúrulegum bómullarkveik. Öll framleiðslan er umhverfisvæn með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. 
Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.

No. 24 er hátíðlegur jólailmur sem kemur öllum í sannkallað hátíðarskap.

Mandarínu / Kanill / Negull / Múskat

Þyngd: 220 gr.
Brennslutími: 50-55 klst.

Pöntun þín verður afgreidd og send í dag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 325 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat