• FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
  • FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
  • FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
  • FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
  • FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
  • FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum
Forgo

FORGO Starter Kit með þremur mismunandi áfyllingum

Umhverfisvæn, mild og notaleg handsápa sem gerð er úr einungis 10 mikilvægum innihaldsefnum. Mild lyktarefnin sem notuð eru í sápunni eru nátturuleg og umhverfisvæn. Blandan í sápunum er gerð úr plöntum, fer vel með húðina og freyðir einstaklega vel.

Leiðbeiningar

  • Tæmið sápuinnihald pokans og bætið við 250ml af heitu kranavatni að merkingunni á flöskunni.
  • Hristið og snúið vel í um 30 sekúndur. Flest allt duftið mun blandast saman en restin jafnast eftir nokkrar mínutur.
  • Tilbúið strax til notkunnar.

Innifalið í pakkanum

  • 1 x Áfyllanleg glerflaska með pumpu
  • 3 x Sápu áfyllingar í pappírsbréfi

Gott að vita

✓ Ekkert plast    ✓ Endurvinnanlegt

✓ 99% Unnin úr plöntum

✓ Án súlfats   ✓ Án sílikons   ✓ Vegan

✓ Ekki prófað á dýrum  ✓ Án glútens    ✓ Án Hnetu/Soya

Afhverju Forgo

Venjulegar sápur eru um 95% vatn, þar af leiðandi skilur flutningur á slíkum vörum eftir sig mikið kolefnisspor. Sápurnar frá Forgo fara sína leið til neytendans í umhverfisvænum pappírspokum og hver og einn blandar sína sápu sjálfur með vatni úr krananum. Enginn óþarfa úrgangur því pokarnir eru tilbúnir til endurvinnslu og eru 100% niðurbrjótanlegir.

Innihaldsefni:

Neutral/Neutre: Sodium Cocoyl Glutamate, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Water/Eau/Aqua, Inulin, Alpha-glucan oligosaccharide

Wood/Boisé: Sodium Cocoyl Glutamate, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Water/Eau/Aqua, Inulin, Alpha-glucan oligosaccharide, Genipa Americana Fruit Extract (extrait de fruit genipa americana), Curcuma Longa Root Extract, Beta Carotene, Caramel, Thuja Occidentalis Leaf Oil (huile de thuja occidentalis), Abies Balsamea Needle Oil (huile d’abies balsamea), Picea Mariana Leaf Oil (huile de picea mariana), Terineol, Alpha-Pinene, Beta-Pinene

Citrus/Agrume: Sodium Cocoyl Glutamate, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Water/Eau/Aqua, Inulin, Alpha-glucan oligosaccharide, Caramel, Citrus Sinensis Peel Oil (huile de zeste de citrus sinesis), Picea Mariana Leaf Oil (huile de picea mariana), Thuja Occidentalis Leaf Oil (huile de thuja occidentalis), Citrus Aurantifolia Oil (huile de citrus aurantifolia), Limonene, Alpha-Pinene, Beta-Pinene

Ekki til á lager

Þessi vara er því miður ekki til á lager, þú getur skráð þig á biðlista hér að neðan.

Chat