Risastóra eldhúshandklæðið frá The Organic Company er hannað með notagildi í huga. Hægt er að nota það til að þerra diskana og sem svuntu með því að vefja því utan um sig og líta þannig einstaklega vel út þegar maður bakar, eldar eða grillar.
100% GOTS vottaður lífrænn bómull.
Stærð 60×155 cm.
Á lager