Avolt hefur hannað fallega og tímalausa vöru í vöruflokki þar sem slík fágun hefur aldrei þekkst. Fallegt fjöltengi sem sker sig ekki úr í rýminu og leyfir heimilinu og raftækjunum að njóta sín án þess að snúrur séu að þvælast fyrir. Þessi framúrskarandi verðlauna hönnun frá Avolt er með 3 innstungum, 2 USB tengi, inbyggðum segli og snúran er 1,8m löng.
Tæknilegar upplýsingar:
Á lager