• Dots Púsl
  • Dots Púsl
  • Dots Púsl
  • Dots Púsl
Four Point Puzzles

Dots Púsl

4.480 kr.

Dots var hannað til heiðurs Washington Color School sem var myndlistarhreyfing sem átti sér stað í Washington D.C. frá 1950 til 1970. Púslið inniheldur 34 minni hringi í mismunandi litum í fallegri litapallettu.

Dots púslið er eitt einfaldasta púslið frá Four Point Puzzles og er tilvalin áskorun fyrir byrjendur.

Frábært gjöf sem er uppskrift af góðri fjölskyldustund.

Erfiðleiki: 2.5/5
Þvermál: 67 cm.

Pöntunin þín verður afgreidd og sent með Dropp í dag

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 320 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat