• Cork Pops Legacy og VinOice
  • Cork Pops Legacy og VinOice
  • Cork Pops Legacy og VinOice
Cork Pops

Cork Pops Legacy og VinOice

13.500 kr. 12.150 kr.

VinOice

Hvort sem þú ert að leitast eftir köldu glasi af Pinot Grigio eða rauðvíni við stofuhita er VinOice bæði kælir til að halda víninu köldu ásamt því að geta notast eingöngu sem vínhellari. Að bjóða vín við hið fullkomna hitastig hefur aldrei verið eins auðvelt þökk sé VinOice hönnuninni frá Cork Pops Inc.

Cork Pops Legacy

Skemmtileg leið til þess að opna vínflöskur.
Korkur í víninu heyrir sögunni til með þessari nýju kynslóð upptakara.
Upptakarinn opnar flöskuna með því að nál er stungið í gegnum korktappann, lofti er þrýst í gegnum nálina og útkoman er sú að tappinn þrýstist upp innanfrá með tilheyrandi ,,Poppi“.
Einnig er upptakarinn búinn folíuskera og eitt stykki gashylki fylgir í pakkanum.

Opnarinn hefur ekki áhrif á bragð vínsins.

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað í dag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 405 krónur í Baukinn.

Product price: 12.150 kr.
Total options:
Order total:
Chat