Carrie LED lampinn er hannaður sem færanlegur, léttur lampi og er einstakur fyrir fjölbreytt notagildi sitt. Lampann er hægt að nota nánast hvar sem er, jafnvel á ferðinni þar sem hann er þráðlaus og kemur með USB hleðslutæki. Auðvelt að færa á milli rýma innanhús eða jafnvel út fyrir heimilið. Með fullhlaðinn lampa er líftíminn um 10 klst.
Hæð: 24,5 cm
Ummál: 13,5 cm
LED
Á lager