• Bubble Indicator
  • Bubble Indicator
L´ATELIER DU VIN

Bubble Indicator

The Bubble Indicator® er stórkostleg uppfinning sem heldur þrýstingi í freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð. Þannig geymist vínið mun lengur og betur eftir opnun. Mælirinn á flöskunni sýnir hversu mikinn þrýsting vínið inniheldur og gefur þannig til kynna hvenær tími er kominn til að klára flöskuna.

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á mánudag.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 237 krónur í Baukinn.

Product price: 7.900 kr.
Total options:
Order total:
Chat