• BAVVIC Byggingarsett
  • BAVVIC Byggingarsett
  • BAVVIC Byggingarsett
  • BAVVIC Byggingarsett
  • BAVVIC Byggingarsett
Bavvic

BAVVIC Byggingarsett

BAVVIC Byggingarsett

Bara þú og 2 kg af dásamlegum margverðlaunum viðarkubbum, ásamt 24 sílikon tengingum í 6 fallegum litum. Geturu ímyndað þér hvað gerist? Með BAVVIC settunum er ekkert sem stoppar þig að byggja hvað sem þig langar. BAVVIC hentar öllum aldurshópum, kynjum og þeim sem hafa auknar þarfir. BAVVIC ýtir undir opinn leik, eflir vitræna hæfileika, gróf- og fín hreyfingar, eflir rýmisgreind og skapandi hugsun. BAVVIC er framleitt úr afgöngum úr gluggaframleiðslu sem minnkar sóun.

24 viðarkubbar
24 tengingar úr sílikoni
Kassinn er 2 kg
Stærð: 20 x 26 x 10.5 cm

Red Dot Winner 2022
Must Have Selected by Kodz Design Festival

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á morgun.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 1095 krónur í Baukinn.
Product price
Additional options total:
Order total:
Chat