Uppáhalds vörur Lindu Ben

Linda Ben

Linda Benediktsdóttir er áhrifavaldur, uppskriftahönnuður og matarstílisti sem tekur allar sínar myndir sjálf.

Hún er tveggja barna móðir og eiginkona og býr á gullfallegu heimili í Mosfellsbæ sem hún byggði frá grunni sjálf ásamt manninum sínum.

Linda er mikill dugnaðarforkur og fagurkeri. Hún gaf út bókina Kökur árið 2020 við gríðarlega góðar viðtökur og var bókin vinsælasta matreiðslubók ársins þau jólin.

Það má svo sannarlega segja að hér sé um að ræða eina smekklegustu konu landsins.

Linda hefur notað mikið af vörum frá Verma og hér má finna hennar allra uppáhalds vörur frá okkur.